Markmiðin með námsefninu eru:

  • að þekkja tónlistina við Pétur og úlfurinn eftir Prokofief
  • að þekkja hvaða tónlist á við persónurnar og dýrin í sögunni
  • að þekkja hvaða hljóðfæri eru að spila og hvenig þau líta út
  • að hafa gaman saman!

Í kassanum eru:

  • kennsluleiðbeiningar
  • 10 lottóspjöld af persónum og dýrum
  • 10 lottóspjöld af hljoðfærum
  • 14 tegundir af spilum og 10 af hverri tegund, samtals 140 spil
  • 7 veggspjöld

Höfundur: © Linda Margrét Sigfúsdóttir 2010

Útgefandi: Höfum gaman ehf.

Myndhöfundur: © Kristín María Ingimarsdóttir 2010

Myndir eru byggðar á leikbrúðusýningu Bernds Ogrodniks um Pétur og úlfinn.

FÆST EINGÖNGU HJÁ HÖFUM GAMAN – PANTANIR ÓSKAST SENDAR Á NETFANGIÐ hofumgaman@gmail.com

Verð: 7.500 kr.