

Hugmyndaefni í tónmennt fyrir yngsta stig. Vegleg mappa með ótal hugmyndum og útfærslum.
Kaflarnir fyrir hvern bekk (1. – 4. bekk) heita:
- Lestur og ritun
- Söngur og rödd
- Hljóðfæri
- Hreyfing
Höfundar: © Elva Lilja Gísladóttir, Helga Loftsdóttir, Kristín Valsdóttir, Linda Margrét Sigfúsdóttir 2004
Myndhöfundur: © Arndís Lilja Guðmundsdóttir 2004
Útgefandi: Námsgagnastofnun 2004